
Alfreð - Atvinnuleit
alfreð
About App
Alfreð tengir saman fólk og fyrirtæki með appi þar sem fjölda starfa er í boði á degi hverjum. Búðu til prófíl og sæktu um starf í einum smelli með símanum þínum. (View English below.) Svona notar þú Alfreð ● Prófíll: Fylltu prófílinn þinn út og þá getur þú sótt um með einum smelli þegar þú sérð spennandi starf í boði. ● Vakta störf: Láttu Alfreð vakta störfin og fáðu skilaboð um leið og spennandi atvinnutækifæri birtist. ● Umsókn: Sæktu um spennandi störf beint úr appinu og sjáðu umsóknarferl
Developer info