
TM - Hugsum í framtíð
tm
About App
Með TM appinu geta viðskiptavinir TM nálgast allar upplýsingar um tryggingarnar sínar á aðgengilegan hátt auk þess sem appið býður upp á ýmiss konar möguleika til að gera lífið auðveldara. Þar má nefna:
* Fá tjón á innbúsmunum afgreidd, eins og á símum, tölvum og sjónvörpum, og bæturnar greiddar samstundis.
* Tilkynna tjón til TM þegar fjölskyldumeðlimur hefur orðið fyrir slysi innanlands í frítíma sínum.
Developer info